top of page

Skilmálar

Vörur og sendingarkostnaður

Verð í vefverslun Orðablik eru með inniföldum 24% vsk. Sendingarkostanður bætist ofaná verð vörunnar áður en greiðsla fer fram. 

Orðablik býður uppá að fá vöruna senda með Póstinum og tekur sendingartíminn að jafnaði 2-4 virka daga. Sendingartími er mismunandi eftir því hvar kaupandi býr. Orðablik býður einnig uppá að vörur verði keyrðar út í Reykjanesbæ, kaupanda að kostnaðarlausu. Alltaf er hægt að hafa samband og athuga með möguleika á öðrum afhendingarmáta.

Afhending

Pöntun er staðfest þegar greiðsla hefur borist. Allar pantanir eru afgreiddar samdægurs eða næsta virka dag eftir að pöntun berst. Sé vara ekki til á lager mun Orðabliksteymið hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma vörunnar. Þær pantanir sem sendar eru með Póstinum gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Póstsins. Ordablik.is ber því samkvæmt ekki ábyrgð á týndum sendingum eða tjóni sem kann að verða á vöru eftir að Pósturinn fær þær afhentar. 

Skila eða skipta vöru

Viðskiptavinur sem verslar á ordablik.is hefur  14 daga skilarétt frá móttöku vöru.  Framvísa þarf kvittun sem sýnir með fullnægjandi hætti að varan var keypt. Varan þarf að vera í upprunalegum óskemmdum umbúðum þegar henni er skilað. Við skil á vöru er miðað við upprunalegt verð hennar, nema viðkomandi vara sé á útsölu eða á sértilboði við vöruskil. Þá er miðað við verð vörunnar þann dag sem henni er skilað. 

Skilaréttur gildir ekki á vöru sem er keypt á útsölu. 

Galli í vöru

Ef vara er göllum á einhvern hátt hvetjum við kaupandann til að hafa samband. Kaupanda er boðin ný vara í staðinn. 

Lög og varnarþing

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Hérðasdóm Reykjavíkur.

Öryggisskilmálar

Lög og varnarþing

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila. 

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Hérðasdóm Reykjavíkur.

Almennar upplýsingar
Orðablik slf. 
Kt: 600625-1440

Netfang: ordablik@ordablik.is
Sími: 899-3784
Heimilsfang: Lyngmói 17, 260 Njarðvík

bottom of page