Ef kaupandi vill greiða með millifærslu má senda tölvupóst á ordablik@ordablik.is.
Hægt er að fá nótu með kennitölu.
Klasapoki
Við bjóðum uppá að fá vöruna heimsenda í Reykjanesbæ þér að kostaðarlausu.
Við sendum hvert á land sem er með Dropp eða Póstinum.
Klasapokinn er skemmtileg viðbót við Stafapokann. Í pokanum eru 171 mynd með orðum sem byrja á samhljóðaklasa. Myndirnar eru flokkaðar og eru því mjög aðgengilegar fyrir þjálfun.
Markmiðið er að þjálfa samhljóðaklasa. Klasapokinn hentar því vel fyrir sérskennslu og talmeinafræðinga.
Eftirfarandi klasar eru í pokanum: Dr - Sv - Bl - Fj - Tr - St - Hl - Hj - Gr - Sm - Fl - Hn - Þr - Sl - Kl - Hr - Sp - Pl - Fr - Sn - Kr















