Ef kaupandi vill greiða með millifærslu má senda tölvupóst á ordablik@ordablik.is.
Hægt er að fá nótu með kennitölu.
Stafapoki
4.450krPrice
Stafapoki inniheldur alla 32 stafina í íslenska stafrófinu ásamt tveimur til fjórum myndum sem tengjast hverjum staf. Þeir koma í góðum poka sem hægt er að nýta í leiknum.
Stafirnir eru prentaðir á 250gr C1S pappír.
Við bjóðum uppá að fá vöruna heimsenda í Reykjanesbæ þér að kostaðarlausu.
Sendingarkostnaður utan Reykjanesbæjar er 590 kr.